top of page

Graduale Nobili

,,þar aðeins yndi fann ég, þar aðeins við mig kann ég, þar batt mig tryggðaband"

Graduale Nobili 2.jpg
Graduale Nobili 5.jpg

Um kórinn

Graduale Nobili er íslenskur kvennakór sem var stofnaður árið 2000 af Jóni Stefánssyni. Kórinn er skipaður ungum efnilegum söngkonum sem allar hafa stundað eða lokið tónlistarnámi. Kórinn á að baki sér farsælan feril. Hann hefur meðal annars gefið út 5 diska og komið fram víða um heim, hvort sem á eigin tónleikum eða með öðrum flytjendum. Auk þess hefur hann unnið til verðlauna í alþjóðlegum kórakeppnum og frumflutt fjölda verka eftir íslensk sem erlend tónskáld.

Learn More

Hafðu samband

Hér er hægt að hafa samband við kórinn í gegnum tölvupóst eða með því að fylla út formið hér til hliðar.
https://www.facebook.com/GradualeNobili 

  • Instagram

Thanks for submitting!

Útgáfutónleikar Vökuró
Útgáfutónleikar Vökuró
01. maí 2022, 17:00
Reykjavík,
Laugardalur, Reykjavík, Iceland
bottom of page